Allir verðskulda jöfn tækifæri

Við viljum valdefla konur, fólk með dökkan hörundslit og LGBTQ+ samfélög vegna þess að allir eiga rétt á jöfnum tækifærum til fjárhagslegrar farsældar.

Sköpum tækifæri fyrir alla, alls staðar

Á hverjum degi uppgötvum við nýjar leiðir til að fá fleiri einstaklinga, samfélög og smáfyrirtæki með okkur í hinu alþjóðlega hagkerfi.

Visa Foundation-stofnunin

$200 milljónum ráðstafað til Equitable Access

Visa Foundation-stofnunin hefur lofað $200 milljónum á fimm ára tímabili til Equitable Access Initiative sem styður við fjölbreytni kynja og þátttöku smá- og örfyrirtækja um allan heim. Sem hluti af frumkvæðinu mun stofnunin leggja til $60 milljónir í styrki og $140 milljónir í áhrifafjárfestingar þar sem málefni kynja og fjölbreytileika verða í brennidepli.

Heimur með meiri þátttöku hefst með nýsköpun

Nýsköpun er alls staðar

Með nýsköpunarmiðstöðvum á heimsvísu og hraðla fyrir sprotafyrirtæki á sviði greiðsluþjónustu erum við að fá með okkur fólk í alþjóðlega hagkerfinu í gegnum tæknina.

Nýsköpunarmiðstöðvar okkar

Lítil og meðalstór fyrirtæki standa að baki yfir 40% af vergri landsframleiðslu í heiminum

Lítil og meðalstór fyrirtæki eru ábyrg fyrir yfir 40% af vinnuafli í heiminum.²

Kannaðu samfélagsumbætur

Fyrirtæki í eigu fólks með dökkan hörundslit standa að nýsköpun sem dregur úr efnahagslegu bili vegna kynþátta

Kinly aðstoðar fjölskyldur með dökkan hörundslit í Ameríku við að byggja upp auðlegð kynslóða innan svarta samfélagsins.


2021 og síðar

Við byggjum upp umhverfi þar sem fjölbreytilegum bakgrunni og sjónarmiðum er fagnað og keyra áfram velgengni innan fyrirtækisins okkar.

Það sem við erum að gera núna

Búa til ný prógrömm til stuðnings við hæfileikaríkt fólk án baklands

Umbætur á upplifun hæfileikafólks innan hópa án baklands

 Útvíkkun á þjálfun fyrir inngildingu og bandalag

Fjárfestir $10 milljónum³ í Visa Black Scholars and Jobs prógramminu



NEÐANMÁLSGREINAR

¹Visa (2021) The Visa Back to Business Study 2021 Outlook.
²Visa. (16. júlí 2020). Black Lives Matter: Visa skuldbindur sig við frekari aðgerðir og ábyrgð.